Aðalfundur VFÍ 2017

Haldinn í Verkfræðingahúsi fimmtudaginn 27. apríl kl. 16.

  • 27.4.2017, 16:00 - 18:00, Engjateigur 9
  • Húsið á Engjateigi 9 séð úr lofti.

Ekki verður kosið í stjórnir félagsins þar sem kosning fór fram á samrunafundi VFÍ og TFÍ 1. desember 2016. Ekki liggja fyrir tillögur um lagabreytingar.

Dagskrá aðalfundar VFÍ samkvæmt 20. grein félagslaga:

1. Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu ári.
2. Reikningsskil.
3. Fjárhagsáætlun og ákvörðun félagsgjalda.
4. Tillögur félagsstjórnar.
5. Lýst kosningu stjórnar. (Ekki á aðalfundi 2017).
6. Kjör endurskoðanda og skoðunarmanns.
7. Lýst kosningu í stjórn Kjaradeildar félagsins. (Ekki á aðalfundi 2017).
8. Lýst kosningu í stjórn Deildar stjórnenda og sjálfstætt starfandi. (Ekki á aðalfundi 2017).
9. Laun formanns og stjórnarmanna.
10. Lagabreytingar.
11. Önnur mál.

Eins og kveðið er á um í reglugerðum kjarasjóða verða þær bornar upp til samþykktar á fundinum. Reglugerðir og starfsreglur sjóða eru á síðu hvers sjóðs fyrir sig á vefnum .

 

 


  • 27.4.2017, 16:00 - 18:00, Engjateigur 9

Ekki verður kosið í stjórnir félagsins þar sem kosning fór fram á samrunafundi VFÍ og TFÍ 1. desember 2016. Ekki liggja fyrir tillögur um lagabreytingar.

Dagskrá aðalfundar VFÍ samkvæmt 20. grein félagslaga:

1. Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu ári.
2. Reikningsskil.
3. Fjárhagsáætlun og ákvörðun félagsgjalda.
4. Tillögur félagsstjórnar.
5. Lýst kosningu stjórnar. (Ekki á aðalfundi 2017).
6. Kjör endurskoðanda og skoðunarmanns.
7. Lýst kosningu í stjórn Kjaradeildar félagsins. (Ekki á aðalfundi 2017).
8. Lýst kosningu í stjórn Deildar stjórnenda og sjálfstætt starfandi. (Ekki á aðalfundi 2017).
9. Laun formanns og stjórnarmanna.
10. Lagabreytingar.
11. Önnur mál.

Eins og kveðið er á um í reglugerðum kjarasjóða verða þær bornar upp til samþykktar á fundinum. Reglugerðir og starfsreglur sjóða eru á síðu hvers sjóðs fyrir sig á vefnum .