Ársfundur FEANI í Reykjavík

Evrópusamtök verkfræðingafélaga og tæknifræðingafélaga.

  • 3.10.2019 - 4.10.2019, Harpa
  • harpa_glerveggur

Ársfundur FEANI verður haldinn í Reykjavík á vegum VFÍ föstudaginn 4. október. Fyrir hádegi 3. október verður fundur landsnefnda FEANI (National Members Forum) og eftir hádegi stutt ráðstefna um verkfræðileg málefni tengd jarðhita. 


  • 3.10.2019 - 4.10.2019, Harpa

Ársfundur FEANI verður haldinn í Reykjavík á vegum VFÍ föstudaginn 4. október. Fyrir hádegi 3. október verður fundur landsnefnda FEANI (National Members Forum) og eftir hádegi stutt ráðstefna um verkfræðileg málefni tengd jarðhita.