Ferð Öldungadeildar VFÍ um Reykjanesið
Dagskrá verður send út síðar og þá hefst skráning.
Stjórn Öldungadeildar VFÍ undirbýr ferð um Reykjanesið þriðjudaginn 6. september.
Um er að ræða heilsdagsferð með fararstjórn. – Sem fyrr eru makar félagsmanna velkomnir.
Dagskráin, ásamt upplýsingum um verð, verður send út með góðum fyrirvara og þá verður hægt að skrá sig.
- Áhugasamir eru hvattir til að taka daginn frá.
Gert er ráð fyrir að hámarki 50 manns í ferðina.