Fjölskyldudagur verkfræðinnar

Í Húsdýragarðinum Laugardal.

  • 27.8.2017, Húsdýragarðurinn
  • Geitur

Fjölskyldudagur verkfræðinnar verður haldinn í fyrsta sinn í Húsdýragarðinum sunnudaginn 27. ágúst. Frítt í garðinn fyrir félagsmenn, börn þeirra og barnabörn. - Grillað og fleira skemmtilegt.