Fjölskyldudagur verkfræðinnar

Í Húsdýragarðinum Laugardal.

  • 19.8.2018, Húsdýragarðurinn
  • 26.8.2018
  • Fjölskyldudagur verkfræðinnar

Fjölskyldudagur verkfræðinnar verður haldinn í annað sinn í Húsdýragarðinum sunnudaginn 19. ágúst. Frumraunin tókst einstaklega vel en frítt verður í garðinn fyrir félagsmenn, maka og börn þeirra. 
Dagskráin verður auglýst síðar en Vísindasmiðja Háskóla Íslands verður á staðnum og fleira spennandi verður í boði.

Vísindasmiðja Háskóla Íslands

Í farandsýningu Vísindasmiðjunnar eru í boði tilraunir, þrautir, tæki, tól, leikir og óvæntar uppgötvanir fyrir alla aldurshópa. Gestir geta meðal annars kynnst undraverðum eiginleikum ljóss, lita, hljóðs og rafmagns, teiknað listaverk með rólu, leikið á syngjandi skál, smíðað vindmyllu, mótað heillandi landslag og margt fleira. Öll fjölskyldan getur upplifað vísindin með lifandi hætti, uppgötvað og leikið sér af hjartans lyst. 


  • 19.8.2018, Húsdýragarðurinn
  • 26.8.2018

Fjölskyldudagur verkfræðinnar verður haldinn í annað sinn í Húsdýragarðinum sunnudaginn 19. ágúst. Frumraunin tókst einstaklega vel en frítt verður í garðinn fyrir félagsmenn, maka og börn þeirra. 
Dagskráin verður auglýst síðar en Vísindasmiðja Háskóla Íslands verður á staðnum og fleira spennandi verður í boði.

Vísindasmiðja Háskóla Íslands

Í farandsýningu Vísindasmiðjunnar eru í boði tilraunir, þrautir, tæki, tól, leikir og óvæntar uppgötvanir fyrir alla aldurshópa. Gestir geta meðal annars kynnst undraverðum eiginleikum ljóss, lita, hljóðs og rafmagns, teiknað listaverk með rólu, leikið á syngjandi skál, smíðað vindmyllu, mótað heillandi landslag og margt fleira. Öll fjölskyldan getur upplifað vísindin með lifandi hætti, uppgötvað og leikið sér af hjartans lyst.