Fræðslufundur BSTR og VFÍ

Þróunaráætlun Keflavíkurflugvallar - Hermilíkön við ofanflóðavarnir.

  • 29.4.2025, 12:00 - 13:00, Verkís

Fræðslufundur Byggingarstaðlaráðs og Verkfræðingafélagsins 

Byggingarstaðlaráð og Verkfræðingafélagið standa fyrir opnum kynningar- og fræðslufundi hjá Verkís verkfræðistofu að Ofanleiti 2 í Reykjavík. Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 29. apríl 2025 og stendur frá kl. 12:00 til 13:00 og er svokallaður samlokufundur þar sem boðið verður upp á snarl. Hægt verður að fylgjast með fundinum á TEAMS. Join the meeting now

Dagskrá: 

ISAVIA - Framkvæmdir og þróunaráætlun Keflavíkurflugvallar

Brynjar Vatnsdal deildarstjóri þróunardeildar ISAVIA fjallar um þróun og stöðu framkvæmda á Keflavíkurflugvelli.

Þróunaráætlun Keflavíkurflugvallar er framtíðarsýn um hvernig flugvöllurinn getur þróast til framtíðar í takti við farþegafjölda og þarfir samfélagsins. Þróunaráætlunin er gerð til 25 ára í senn á grundvelli langtímaspár um þróun á farþegafjölda og er áætlunin tekin til endurskoðunar og uppfærð á fimm ára fresti.

Ofanflóðavarnir – Notkun hermilíkana

Ragnar Láursson hjá Verkís fjallar um notkun hermilíkana við hönnun ofanflóðavarna.

Auk Ragnars eru Kristín Marta Hákonardóttir hjá Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu og Gísli S Pétursson hjá Verkís aðilar að verkefninu og verða á staðnum til að taka þátt í umræðum.

Að loknum erindum verður boðið upp á fyrirspurnir og umræður.


  • 29.4.2025, 12:00 - 13:00, Verkís

Fræðslufundur Byggingarstaðlaráðs og Verkfræðingafélagsins 

Byggingarstaðlaráð og Verkfræðingafélagið standa fyrir opnum kynningar- og fræðslufundi hjá Verkís verkfræðistofu að Ofanleiti 2 í Reykjavík. Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 29. apríl 2025 og stendur frá kl. 12:00 til 13:00 og er svokallaður samlokufundur þar sem boðið verður upp á snarl. Hægt verður að fylgjast með fundinum á TEAMS. Join the meeting now

Dagskrá: 

ISAVIA - Framkvæmdir og þróunaráætlun Keflavíkurflugvallar

Brynjar Vatnsdal deildarstjóri þróunardeildar ISAVIA fjallar um þróun og stöðu framkvæmda á Keflavíkurflugvelli.

Þróunaráætlun Keflavíkurflugvallar er framtíðarsýn um hvernig flugvöllurinn getur þróast til framtíðar í takti við farþegafjölda og þarfir samfélagsins. Þróunaráætlunin er gerð til 25 ára í senn á grundvelli langtímaspár um þróun á farþegafjölda og er áætlunin tekin til endurskoðunar og uppfærð á fimm ára fresti.

Ofanflóðavarnir – Notkun hermilíkana

Ragnar Láursson hjá Verkís fjallar um notkun hermilíkana við hönnun ofanflóðavarna.

Auk Ragnars eru Kristín Marta Hákonardóttir hjá Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu og Gísli S Pétursson hjá Verkís aðilar að verkefninu og verða á staðnum til að taka þátt í umræðum.

Að loknum erindum verður boðið upp á fyrirspurnir og umræður.