Fundur Öldungadeildar VFÍ
Himingeimurinn og almyrkvinn.
Á fundi Öldungadeildar VFÍ þriðjudaginn 20. janúar mun Sævar Helgi Bragason - „Stjörnu-Sævar“ - fjalla um himingeiminn og sérstaklega almyrkva á sólu sem verður ágúst 2026.
Fundurinn verður í Verkfræðingahúsi, Engjateigi 9. Húsið opnar kl. 15:30 með kaffi og bakkelsi og fyrirlestur byrjar kl. 16:00.
Allir félagsmenn VFÍ og makar eru velkomnir á fundi Öldungadeildar VFÍ.
