Fundur Öldungadeildar VFÍ: Gervigreind
Fyrirlesari: Hjörtur Sigurðsson framkvæmdastjóri VSB.
Á fundi Öldungadeildar VFÍ miðvikudaginn 28. febrúar mun Hjörtur Sigurðsson framkvæmdastjóri VSB fjalla um gervigreind.
Fundurinn verður í Verkfræðingahúsi, Engjateigi 9. Athugið að húsið opnar kl. 16 (EKKI 15:30 eins og hefur verið venjan).
Allir félagsmenn VFÍ og makar eru velkomnir á fundi Öldungadeildarinnar.