Fundur ÖVFÍ: Eldgosið í Geldingadölum

Fyrirlesari: Þorvaldur Þórðarson, prófessor.

  • 30.3.2022, 15:30 - 17:00, Engjateigur 9

Miðvikudaginn 30. mars verður fundur á vegum Öldungadeildar VFÍ. Þorvaldur Þórðarson prófessor í bergfræði og eldfjallafræði við Háskóla Íslands mun fjalla um eldgosið í Geldingadölum og horfur á Reykjanesi.

Fundurinn verður í Verkfræðingahúsi, Engjateigi 9. Húsið opnar kl. 15:30 með kaffi og bakkelsi. Fyrirlestur byrjar kl. 16:00.

Allir félagsmenn VFÍ og makar eru velkomnir á fundi Öldungadeildar VFÍ.

Ljósmynd: visindavefur.is


  • 30.3.2022, 15:30 - 17:00, Engjateigur 9

Miðvikudaginn 30. mars verður fundur á vegum Öldungadeildar VFÍ. Þorvaldur Þórðarson prófessor í bergfræði og eldfjallafræði við Háskóla Íslands mun fjalla um eldgosið í Geldingadölum og horfur á Reykjanesi.

Fundurinn verður í Verkfræðingahúsi, Engjateigi 9. Húsið opnar kl. 15:30 með kaffi og bakkelsi. Fyrirlestur byrjar kl. 16:00.

Allir félagsmenn VFÍ og makar eru velkomnir á fundi Öldungadeildar VFÍ.

Ljósmynd: visindavefur.is