Haustferð Austurlandsdeildar VFÍ

Árleg haustferð AVFÍ verður föstudaginn 4. október.

  • 4.10.2019, Austurland

Árleg haustferð Austurlandsdeildar VFÍ verður föstudaginn 4. október. Að þessu sinni er ferðinni heitið í Lagarfossvirkjun, þar sem við fáum leiðsögn um virkjunina. Einnig verður komið við í skoðunarferð í Vök-Baths og ferðin endar á sameiginlegum kvöldverði. 

Skráning hefst hér með og stendur til og með 1. október. Skráið ykkur sem fyrst með því að senda tölvupóst: tilkynningar@verktaekni.is - Til að auðvelda skipulag látið koma fram hvar þið ætlið að taka rútuna.

Dagskrá

Rúta fer frá:
16:15 Reyðarfjörður (Molinn).
16:50 Egilsstaðir (N1).


18:00 Lagarfossvirkjun.
20:00 Vök-Baths.
Kvöldverður.
23:00 Heimferð

Hlökkum til að sjá ykkur!
Stjórn Austurlandsdeildar VFÍ.


  • 4.10.2019, Austurland

Árleg haustferð Austurlandsdeildar VFÍ verður föstudaginn 4. október. Að þessu sinni er ferðinni heitið í Lagarfossvirkjun, þar sem við fáum leiðsögn um virkjunina. Einnig verður komið við í skoðunarferð í Vök-Baths og ferðin endar á sameiginlegum kvöldverði. 

Skráning hefst hér með og stendur til og með 1. október. Skráið ykkur sem fyrst með því að senda tölvupóst: tilkynningar@verktaekni.is - Til að auðvelda skipulag látið koma fram hvar þið ætlið að taka rútuna.

Dagskrá

Rúta fer frá:
16:15 Reyðarfjörður (Molinn).
16:50 Egilsstaðir (N1).


18:00 Lagarfossvirkjun.
20:00 Vök-Baths.
Kvöldverður.
23:00 Heimferð

Hlökkum til að sjá ykkur!
Stjórn Austurlandsdeildar VFÍ.