Haustferð Norðurlandsdeildar VFÍ
TAKIÐ DAGINN FRÁ!
Frá Norðurlandsdeild VFÍ.
Laugardaginn 5. október verður haustferð. TAKIÐ DAGINN FRÁ!
Farið verður með rútu í Mývatnssveit og skoðaðar framkvæmdir við Jarðböðin og mögulega fleira. Kvöldverður í boði félagsins á Sel-hótel áður en við höldum heim.
Nánari dagskrá verður send út á næstu dögum ásamt upplýsingum um skráningu.
Stjórn Norðurlandsdeildar VFÍ.