Haustfundur FUT
Haustfundur Fagstaðlaráðs í upplýsingatækni (FUT).
NIS2 (Network and Information Security Directive 2) og staðlar
Haustfundur Fagstaðlaráðs í upplýsingatækni (FUT) og VFÍ verður miðvikudaginn 9. október 2024 kl. 12 - 13 í Verkfræðingahúsi Engjateigi 9. Boðið verður upp á samlokur og drykki. Fundinum verður streymt.
Þau sem ætla að mæta á staðinn eru vinsamlega beðin um að skrá þátttöku til: gudval@stadlar.is
Hlekkur á streymið á Teams: Join the meeting now
Dagskrá:
Setning og kynning á starfsemi FUT.
Jóhann
Þorvarðarson, formaður FUT.
12:05 – 12:25 Innleiðing
NIS2 á Íslandi.
Unnur Kristín
Sveinbjarnardóttir, sviðsstjóri stafræns öryggis hjá Fjarskiptastofu.
12:25 – 12:45 NIS2 og staðlar – Kynning á 27000
staðlaröðinni til uppfyllingar á NIS2
Marinó
G. Njálsson CISA, CRISC, CDPSE ráðgjafi hjá Hörpu.
12:45 - 13:00 Umræður.
13:00 Fundarslit.
Jóhann
Þorvarðarson, formaður FUT.
NIS2 (Network and Information Security Directive 2) er alhliða netöryggistilskipun sem hefur það að markmiði að bæta net- og upplýsingaöryggi rekstraraðila á mismunandi sviðum atvinnulífsins.