Haustfundur Rafstaðlaráðs
Snjallborgin Reykjavík - Ljósleiðaratengingar og ljósastaurar.
Snjallborgin Reykjavík -
Ljósleiðaratengingar og ljósastaurar 
Dagsetning: Föstudagur 15. nóvember 2019.
 
 Staður og tími: Verkfræðingahús, Engjateigi 9, kl. 12 - 13.
Dagskrá
12:00 Fundur settur
  Emil Sigursveinsson, formaður Rafstaðlaráðs
12:05-12:15
  Snjallborgin Reykjavík - Yfirlit yfir verkefnið
  Kristinn Jón Ólafsson verkefnisstjóri hjá Reykjavíkurborg
12:15-12:35
  Fjarskipti snjallborgarinnar 
 Kristinn Hauksson rafeindatæknifræðingur hjá Eflu
12:35-12:50
  Ljósastýringar og fast rafmagn í staurum 
 Guðjón L. Sigurðsson Lýsingahönnuður hjá Lisku
12:50-13:00
  Umræður
13:00  Fundi slitið 
 Emil Sigursveinsson, formaður Rafstaðlaráðs
