Námskeið í tækjaforritun fyrir börn félagsmanna VFÍ

Í samstarfi við Vísindasmiðju Háskóla Íslands.

  • 17.3.2019, 13:00 - 15:00, Vísindasmiðja HÍ

Verkfræðingafélag Íslands og Vísindasmiðja Háskóla Íslands halda námskeið í tækjaforritun fyrir börn félagsmanna á aldrinum 11 til 16 ára.

Námskeiðið verður í Vísindasmiðju HÍ í Háskólabíói sunnudaginn 17. mars kl. 13 – 15. 

Forritað verður á Raspberry Pi tölvur og unnið verður með ljóstvistun. Rofar og einfaldir nemar verða tengdir við tölvurnar og þeir notaðir til að stýra forritunum.

Hámarksfjöldi er 20.

Námskeiðið er ókeypis. Vinsamlega skráið þátttöku með því að senda tölvupóst á netfangið: tilkynningar@verktaekni.is

Hver félagsmaður getur skráð eitt barn. – Fyrstur kemur, fyrstur fær.

Skrá þarf nafn barns og aldur, einnig netfang og símanúmer foreldris.


  • 17.3.2019, 13:00 - 15:00, Vísindasmiðja HÍ

Verkfræðingafélag Íslands og Vísindasmiðja Háskóla Íslands halda námskeið í tækjaforritun fyrir börn félagsmanna á aldrinum 11 til 16 ára.

Námskeiðið verður í Vísindasmiðju HÍ í Háskólabíói sunnudaginn 17. mars kl. 13 – 15. 

Forritað verður á Raspberry Pi tölvur og unnið verður með ljóstvistun. Rofar og einfaldir nemar verða tengdir við tölvurnar og þeir notaðir til að stýra forritunum.

Hámarksfjöldi er 20.

Námskeiðið er ókeypis. Vinsamlega skráið þátttöku með því að senda tölvupóst á netfangið: tilkynningar@verktaekni.is

Hver félagsmaður getur skráð eitt barn. – Fyrstur kemur, fyrstur fær.

Skrá þarf nafn barns og aldur, einnig netfang og símanúmer foreldris.