Nýr Landspítali - Nýr Skerjafjörður

Kynningar- og fræðslufundur BSTR og VFÍ.

  • 15.5.2018, 12:00 - 13:00, Engjateigur 9
  • gamli_landspitali

Byggingarstaðlaráð og Verkfræðingafélag Íslands standa fyrir opnum kynningar- og fræðslufundi í Verkfræðingahúsi, Engjateigi 9, þriðjudaginn 15. maí. - Fundurinn stendur frá kl. 12:00 til 13:00 og eru samlokur og drykkir í boði fyrir félagsmenn VFÍ.

Dagskrá:

Nýr Landspítali við Hringbraut
Áskoranir við hönnun á nýja meðferðarkjarnanum við Hringbraut.
Ögmundur Skarphéðinsson, arkitekt og Gylfi Magnússon, verkfræðingur frá Corpushópnum munu fjalla um helstu áskoranir við hönnun meðferðarkjarnans í nýjum Landspítala við Hringbraut. Meðal helstu viðfangsefna eru arkitektúr, skipulag, flæði og burðarvirki.

Nýr Skerjafjörður
Kynning á nýju rammaskipulagi sem er í umfjöllun hjá borgaryfirvöldum.
Páll Gunnlaugsson arkitekt mun fjalla um tillögu ASK arkitekta, Eflu og Landslags sem var valin til útfærslu á rammaskipulaginu. 


  • 15.5.2018, 12:00 - 13:00, Engjateigur 9

Byggingarstaðlaráð og Verkfræðingafélag Íslands standa fyrir opnum kynningar- og fræðslufundi í Verkfræðingahúsi, Engjateigi 9, þriðjudaginn 15. maí. - Fundurinn stendur frá kl. 12:00 til 13:00 og eru samlokur og drykkir í boði fyrir félagsmenn VFÍ.

Dagskrá:

Nýr Landspítali við Hringbraut
Áskoranir við hönnun á nýja meðferðarkjarnanum við Hringbraut.
Ögmundur Skarphéðinsson, arkitekt og Gylfi Magnússon, verkfræðingur frá Corpushópnum munu fjalla um helstu áskoranir við hönnun meðferðarkjarnans í nýjum Landspítala við Hringbraut. Meðal helstu viðfangsefna eru arkitektúr, skipulag, flæði og burðarvirki.

Nýr Skerjafjörður
Kynning á nýju rammaskipulagi sem er í umfjöllun hjá borgaryfirvöldum.
Páll Gunnlaugsson arkitekt mun fjalla um tillögu ASK arkitekta, Eflu og Landslags sem var valin til útfærslu á rammaskipulaginu.