Rósaboð Kvennanefndar VFÍ

Árlegt Rósaboð Kvennanefndar VFÍ verður fimmtudaginn 7. febrúar.

  • 7.2.2019, 17:00 - 19:00, Engjateigur 9
  • Rósir og fáni VFÍ

Kvennanefnd Verkfræðingafélags Íslands heldur hið árlega Rósaboð fimmtudaginn 7. febrúar næstkomandi kl. 17-19 í Verkfræðingahúsi, Engjateigi 9.

Konum, sem útskrifuðust með próf í verkfræði eða tæknifræði á árinu 2018, er færð rós í tilefni áfangans. 

Að venju verður fjölbreytt dagskrá í boði. Meðal annars mun Snædís Ögn Flosadóttir, verkfræðingur, halda erindi, leikin verður lifandi tónlist og boðið upp á léttar veitingar.

Rósaboðið er kjörinn vettvangur til þess að kynnast félaginu betur, hitta aðrar konur úr sömu starfsstétt, stækka tengslanetið og gæða sér á gómsætum veitingum!

Einnig vísum við á www.facebook.com/kvennanefndvfi fyrir nánari upplýsingar.

Kvennanefnd VFÍ.


  • 7.2.2019, 17:00 - 19:00, Engjateigur 9

Kvennanefnd Verkfræðingafélags Íslands heldur hið árlega Rósaboð fimmtudaginn 7. febrúar næstkomandi kl. 17-19 í Verkfræðingahúsi, Engjateigi 9.

Konum, sem útskrifuðust með próf í verkfræði eða tæknifræði á árinu 2018, er færð rós í tilefni áfangans. 

Að venju verður fjölbreytt dagskrá í boði. Meðal annars mun Snædís Ögn Flosadóttir, verkfræðingur, halda erindi, leikin verður lifandi tónlist og boðið upp á léttar veitingar.

Rósaboðið er kjörinn vettvangur til þess að kynnast félaginu betur, hitta aðrar konur úr sömu starfsstétt, stækka tengslanetið og gæða sér á gómsætum veitingum!

Einnig vísum við á www.facebook.com/kvennanefndvfi fyrir nánari upplýsingar.

Kvennanefnd VFÍ.