Samlokufundur BSTR og VFÍ

Þrjú fræðsluerindi á Samlokufundi Byggingastaðlaráðs og VFÍ.

  • 11.5.2017, 12:00 - 13:00, Engjateigur 9
  • Reykjavík úr lofti.

Byggingarstaðlaráð (BSTR) í samvinnu við VFÍ stendur fyrir opnum kynningar- og fræðslufundi í Verkfræðingahúsi fimmtudaginn 11. maí kl. 12-13.

Dagskrá:
Hönnun steypu með tillit til endingar
Dr. Ólafur H. Wallevik verkfræðingur og forstöðumaður grunnrannsókna hjá NMÍ flytur erindi um hönnun steypu með tilliti til endingar. 

Fyrirhugaðar breytingar á lögum um mannvirki
Dr. Hafsteinn Pálsson verkfræðingur hjá Umhverfis- og auðlindaráðuneyti fjallar almennt um hugmyndir um breytingar á lögum um Mannvirki.

Brunahönnun húsa
Guðmundur Gunnarsson verkfræðingur frá Mannvirkjastofnun fjallar um eldvarnaeftirlit í brunahönnuðum húsum.

Að venju fá félagsmenn VFÍ samlokur og gos án endurgjalds. Aðrir greiða sanngjarnt verð fyrir.

Allir velkomnir.

 Ljósmyndin er af vef Reykjavíkurborgar.


  • 11.5.2017, 12:00 - 13:00, Engjateigur 9

Byggingarstaðlaráð (BSTR) í samvinnu við VFÍ stendur fyrir opnum kynningar- og fræðslufundi í Verkfræðingahúsi fimmtudaginn 11. maí kl. 12-13.

Dagskrá:
Hönnun steypu með tillit til endingar
Dr. Ólafur H. Wallevik verkfræðingur og forstöðumaður grunnrannsókna hjá NMÍ flytur erindi um hönnun steypu með tilliti til endingar. 

Fyrirhugaðar breytingar á lögum um mannvirki
Dr. Hafsteinn Pálsson verkfræðingur hjá Umhverfis- og auðlindaráðuneyti fjallar almennt um hugmyndir um breytingar á lögum um Mannvirki.

Brunahönnun húsa
Guðmundur Gunnarsson verkfræðingur frá Mannvirkjastofnun fjallar um eldvarnaeftirlit í brunahönnuðum húsum.

Að venju fá félagsmenn VFÍ samlokur og gos án endurgjalds. Aðrir greiða sanngjarnt verð fyrir.

Allir velkomnir.

 Ljósmyndin er af vef Reykjavíkurborgar.