Samlokufundur: Góður vinnufélagi í góðum starfshópi

Samlokufundur um samskipti á vinnustað.

  • 3.11.2022, 12:00 - 13:00, Engjateigur 9 - vefútsending

Á Samlokufundi fimmtudaginn 3. nóvember kl. 12-13 mun Reynar Kári Bjarnason sálfræðingur flytja fyrirlesturinn „Góður vinnufélagi í góðum starfshópi.“  Fjallað verður um hvað einkennir hópa, góðar og slæmar samskiptavenjur á vinnustað, ábyrgð stjórnenda, fagmennsku og góðan liðsanda. 

Reynar Kári hefur starfað sem sálfræðingur síðan árið 2012. Hann útskrifaðist með B.S.- próf í sálfræði frá Háskóla Íslands árið 2010 og Cand.psych gráðu frá sama skóla árið 2012.

Fundurinn verður í Verkfræðingahúsi, Engjateigi 9, fimmtudaginn 3. nóvember kl. 12 - 13.
Að venju fá félagsmenn VFÍ samlokur og drykki án endurgjalds.

Hlekkur á streymi.

Í boði verður að senda spurningar í gegnum spjallið á rásinni á meðan á viðburðinum stendur. (Ef smellt er á Vimeo merkið neðst til hægri, birtist skjár með spjallinu hægra megin).


  • 3.11.2022, 12:00 - 13:00, Engjateigur 9 - vefútsending

Á Samlokufundi fimmtudaginn 3. nóvember kl. 12-13 mun Reynar Kári Bjarnason sálfræðingur flytja fyrirlesturinn „Góður vinnufélagi í góðum starfshópi.“  Fjallað verður um hvað einkennir hópa, góðar og slæmar samskiptavenjur á vinnustað, ábyrgð stjórnenda, fagmennsku og góðan liðsanda. 

Reynar Kári hefur starfað sem sálfræðingur síðan árið 2012. Hann útskrifaðist með B.S.- próf í sálfræði frá Háskóla Íslands árið 2010 og Cand.psych gráðu frá sama skóla árið 2012.

Fundurinn verður í Verkfræðingahúsi, Engjateigi 9, fimmtudaginn 3. nóvember kl. 12 - 13.
Að venju fá félagsmenn VFÍ samlokur og drykki án endurgjalds.

Hlekkur á streymi.

Í boði verður að senda spurningar í gegnum spjallið á rásinni á meðan á viðburðinum stendur. (Ef smellt er á Vimeo merkið neðst til hægri, birtist skjár með spjallinu hægra megin).