Samlokufundur: Siðferði og gervigreind

Norrænir verkfræðingar og tæknifræðingar taka afstöðu.

  • 29.11.2018, 12:00 - 13:00, Engjateigur 9

Sérfræðingar frá Danmörku, Noregi, Íslandi, Svíþjóð og Finnlandi hittust í Kaupmannahöfn hinn 25. september 2018 á hackaton-vinnufundi sem bar heitið:  Afstaða norrænna verkfræðinga og tæknifræðinga til viðmiða fyrir gervigreind og siðferði (Nordic engineers stand on artificial intelligence and ethics guidelines) og settu fram fimm tillögur að stefnumálum og gerðu lista með viðmiðum fyrir siðferðilega nálgun í þróun á sviði gervigreindar og notkun hennar. 

Steinn Guðmundsson dósent við Háskóla Íslands var fulltrúi VFÍ á vinnufundinum. Hann mun segja frá þessari vinnu og útkomunni á Samlokufundi VFÍ fimmtudaginn 29. nóvember. Fundurinn verður í Verkfræðingahúsi, Engjateigi 9 kl. 12 - 13. - Allir velkomnir.

Að venju fá félagsmenn ókeypis samlokur og drykki. Aðrir greiða sanngjarnt verð fyrir.


  • 29.11.2018, 12:00 - 13:00, Engjateigur 9

Sérfræðingar frá Danmörku, Noregi, Íslandi, Svíþjóð og Finnlandi hittust í Kaupmannahöfn hinn 25. september 2018 á hackaton-vinnufundi sem bar heitið:  Afstaða norrænna verkfræðinga og tæknifræðinga til viðmiða fyrir gervigreind og siðferði (Nordic engineers stand on artificial intelligence and ethics guidelines) og settu fram fimm tillögur að stefnumálum og gerðu lista með viðmiðum fyrir siðferðilega nálgun í þróun á sviði gervigreindar og notkun hennar. 

Steinn Guðmundsson dósent við Háskóla Íslands var fulltrúi VFÍ á vinnufundinum. Hann mun segja frá þessari vinnu og útkomunni á Samlokufundi VFÍ fimmtudaginn 29. nóvember. Fundurinn verður í Verkfræðingahúsi, Engjateigi 9 kl. 12 - 13. - Allir velkomnir.

Að venju fá félagsmenn ókeypis samlokur og drykki. Aðrir greiða sanngjarnt verð fyrir.