Aðalfundur Norðurlandsdeild

Leiðtogafræði og núvitund í anda Google.

  • 16.3.2018, Akureyri
  • fuglar í oddaflugi

Síldarkvöld Norðurlandsdeildar VFÍ verður haldið föstudaginn 16. mars. Fundurinn verður haldinn á Greifanum og hefst kl. 18 með hefðbundnum aðalfundarstörfum. Að þeim loknum, kl. 19 eru makar velkomnir í mat og dagskrá. 

Gestur fundarins verður Dr. Þórður Víkingur Friðgeirsson véla- og rekstrarverkfræðingur  og mun hann segja frá leiðtogafræðum og núvitund í anda Google.

Mindful Leadership er ný vídd í stjórnendafræðum sem miðar að aukinni meðvitund og hæfni til að halda einbeitingu og skapa rými til forystu í flóknu og krefjandi starfsumhverfi nútímans.

Mörg af öflugustu fyrirtækjum heims á borð við Google, Apple, LinkedIn, eBay og Harvard Business School hafa tekið Mindfulness í þjónustu sína með árangri sem eftir er tekið um allan heim. Í fyrirlestrinum verður sérstaklega litið til Google sem rekur þjálfunardagskrá fyrir starfsfólk sitt sem kallast SYI (Search Inside Yourself).


  • 16.3.2018, Akureyri

Síldarkvöld Norðurlandsdeildar VFÍ verður haldið föstudaginn 16. mars. Fundurinn verður haldinn á Greifanum og hefst kl. 18 með hefðbundnum aðalfundarstörfum. Að þeim loknum, kl. 19 eru makar velkomnir í mat og dagskrá. 

Gestur fundarins verður Dr. Þórður Víkingur Friðgeirsson véla- og rekstrarverkfræðingur  og mun hann segja frá leiðtogafræðum og núvitund í anda Google.

Mindful Leadership er ný vídd í stjórnendafræðum sem miðar að aukinni meðvitund og hæfni til að halda einbeitingu og skapa rými til forystu í flóknu og krefjandi starfsumhverfi nútímans.

Mörg af öflugustu fyrirtækjum heims á borð við Google, Apple, LinkedIn, eBay og Harvard Business School hafa tekið Mindfulness í þjónustu sína með árangri sem eftir er tekið um allan heim. Í fyrirlestrinum verður sérstaklega litið til Google sem rekur þjálfunardagskrá fyrir starfsfólk sitt sem kallast SYI (Search Inside Yourself).