Skipulögð glæpastarfsemi á Íslandi

Fundur á vegum Öldungadeildar VFÍ.

  • 15.1.2020, 15:30, Engjateigur 9

Miðvikudaginn 15. janúar verður fundur á vegum Öldungadeildar VFÍ (ÖVFÍ).
Fundurinn verður í Verkfræðingahúsi, Engjateigi 9. Húsið opnar kl. 15:30 með kaffi, vínarbrauði og spjalli.

Klukkan 16:00 mun Karl Steinar Valsson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu flytja fyrirlestur um skipulagða glæpastarfsemi á Íslandi. 

Makar eru velkomnir.

Til að auðvelda undirbúning vinsamlega skráið ykkur með því að senda tölvupóst á tilkynningar@verktaekni.is
Eða hringja á skrifstofuna í síma: 535 9300.

Stjórn ÖVFÍ.


  • 15.1.2020, 15:30, Engjateigur 9

Miðvikudaginn 15. janúar verður fundur á vegum Öldungadeildar VFÍ (ÖVFÍ).
Fundurinn verður í Verkfræðingahúsi, Engjateigi 9. Húsið opnar kl. 15:30 með kaffi, vínarbrauði og spjalli.

Klukkan 16:00 mun Karl Steinar Valsson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu flytja fyrirlestur um skipulagða glæpastarfsemi á Íslandi. 

Makar eru velkomnir.

Til að auðvelda undirbúning vinsamlega skráið ykkur með því að senda tölvupóst á tilkynningar@verktaekni.is
Eða hringja á skrifstofuna í síma: 535 9300.

Stjórn ÖVFÍ.