Hvernig standast kostnaðaráætlanir?

Hver ber ábyrgð á áætlunum og framúrkeyrslu í kostnaði framkvæmda?

  • 15.11.2018, 8:00 - 10:00, Hilton Reykjavík Nordica

Morgunfundur Verkfræðingafélags Íslands fimmtudaginn 15. nóvember á Hilton Reykjavík Nordica. Húsið opnar kl. 8:00 með léttum morgunverði. Dagskráin hefst kl. 8:30 og fundi lýkur kl. 10. 

Vinsamlega skráið þátttöku hér fyrir neðan, eigi síðar en á hádegi miðvikudaginn 14. nóvember.

Dagskrá

Áreiðanleiki kostnaðaráætlana við framkvæmdir á Íslandi
Þórður Víkingur Friðgeirsson verkfræðingur, lektor við Tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík.

Ábyrgð og og ákvörðunarferli á framkvæmdatíma
Sigríður Sigurðardóttir arkitekt, sviðsstjóri framkvæmda- og tæknisviðs Háskóla Íslands.

Heildarsýn, frá fjárlaganefnd til framkvæmda
Gunnar Svavarsson verkfræðingur, framkvæmdastjóri Nýs Landspítala ohf. (NLSH ohf.).

Panelumræður og fyrirspurnir. 

Fundarstjóri: Svana Helen Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Stika.

Fundurinn er á vegum Deildar stjórnenda og sjálfstætt starfandi í VFÍ. - Allir velkomnir!


Skráning á viðburð

Þátttakandi

Til að fyrirbyggja ruslpóst: