Innhýsing opinberra aðila á verkfræðiþjónustu
Málþing á vegum VFÍ og FRV.
Málþing Verkfræðingafélags Íslands og Félags ráðgjafarverkfræðinga miðvikudaginn 10. nóvember á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, salur A-B (fyrstu hæð). Kl. 14:00 – 16:00.
Að gefnu tilefni skal tekið fram að salurinn er mjög rúmgóður og því auðvelt að virða sóttvarnarreglur sem gilda.
- Allir velkomnir! - Skráning hér neðst er fyrir þá sem hyggjast mæta á staðinn.
Streymi frá málþingi VFÍ og FRV.
Dagskrá málþingsins
Ávarp
Páll Á. Jónsson, formaður SVFÍ.
Meistaraverkefni um innhýsingu opinberra aðila.
Ólafur Ágúst Ingason, sviðsstjóri bygginga hjá Eflu verkfræðistofu.
Hvar eru sérfræðingarnir okkar?
Reynir Sævarsson, formaður Félags ráðgjafarverkfræðinga.
Vegferð Veitna.
Gestur Pétursson, framkvæmdastjóri Veitna.
Fundarstjóri: Svana Helen Björnsdóttir, formaður Verkfræðingafélags Íslands.
Fundurinn er á vegum Félags ráðgjafarverkfræðinga og Deildar stjórnenda og sjálfstætt starfandi í VFÍ.