Opinber innkaup á verkfræðiþjónustu

Áskoranir og tækifæri.

  • 23.10.2025, 9:00 - 10:30, Reykjavík Hilton Nordica

SKRÁNING ER FYRIR ÞAU SEM VILJA MÆTA Á STAÐINN. (Sjá neðst).

Málþing Verkfræðingafélags Íslands fimmtudaginn 23. október á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, salur H - I (annarri hæð). Kl. 9:00 – 10:30. - Húsið opnar kl. 8:30 með léttum morgunverði.
Streymt verður frá málþinginu. (Hlekkur hér fyrir neðan).

Dagskrá:

Setning.
Sveinn I. Ólafsson, formaður Deildar stjórnenda og sjálfstætt starfandi í VFÍ. 

Verð og gæði – gott báðum megin? 
Margrét Silja Þorkelsdóttir, verkfræðingur, forstöðumaður Hönnunardeildar Vegagerðarinnar. 

Fagleg ráðgjöf lykill að árangri.
Óskar Jósefsson, verkfræðingur, forstjóri FSRE.

Fundarstjóri: Sandra Rán Ásgrímsdóttir, formaður Félags ráðgjafarverkfræðinga.

Verið velkomin. - Ókeypis aðgangur.

Til að koma í veg fyrir matarsóun biðjum við ykkur að skrá þátttöku, eigi síðar en fyrir hádegi þriðjudaginn 21. október.

Málþingið er skipulagt af Deild stjórnenda og sjálfstætt starfandi í VFÍ.

HLEKKUR Á STREYMI.


Skráning á viðburð

Þátttakandi

Til að fyrirbyggja ruslpóst: