Sjálfbærnimarkmið SÞ og samfélagsábyrgð tæknistétta

Morgunfundur VFÍ á Grand Hótel Reykjavík.

  • 23.1.2019, 8:00 - 10:00, Grand hótel Reykjavík

Morgunfundur Verkfræðingafélags Íslands miðvikudaginn 23. janúar á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni. Húsið opnar kl. 8 með morgunverði. Dagskráin hefst kl. 8:30 og fundi lýkur kl. 10. 

Vinsamlega skráið þátttöku hér fyrir neðan, eigi síðar en á hádegi þriðjudaginn 22. janúar.

Dagskrá

8:30     Setning, fulltrúi stjórnar VFÍ.

8:40     Danska verkfræðingafélagið (IDA) og „Sjálfbærnilestin“.
Anna Lund Nielsen, cand.mag., verkefnisstjóri hjá IDA.

9:00     Sjálfbærnimarkmiðin og íslenskur veruleiki.
Þröstur Freyr Gylfason, formaður Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi.

9:15     Atvinnulífið og sjálfbærnimarkmiðin. 
Bryndís Skúladóttir, ráðgjafi hjá VSÓ ráðgjöf.

09:30   Háskólasamfélagið og nálgun við sjálfbærnimarkmiðin.
Þróun verkfræðinnar á sjálfbærniöld.

Hrund Ólöf Andradóttir og Jukka Taneli Heinonen prófessorar við Umhverfis- og byggingarverkfræðideild Háskóla Íslands.

9:45     Fyrirspurnir og umræður.

10:00   Fundarslit.

Fundarstjóri: María Sigríður Guðjónsdóttir, lektor við Tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík og í stjórn VFÍ.

Allir velkomnir. 

Um sjálfbærnilest IDA.

Um sjálfbærnimarkmiðin.


Skráning á viðburð

Þátttakandi

Til að fyrirbyggja ruslpóst: