Vinnustofa: Árangursrík samskipti - FRESTAÐ

Árangursrík samskipti, endurgjöf og hvatning.

 • 14.10.2020, 12:00 - 14:00, Engjateigur 9

VINNUSTOFUNNI HEFUR VERIÐ FRESTAÐ VEGNA COVID-19.

Markmið vinnustofunnar er fyrst og fremst að efla þátttakendur í samskiptafærni og láta þá hafa ákveðin verkfæri sem styrkja áhrifaríkt samstarf í vinnu. 

Farið verður yfir samskiptaþætti, áhrif tilfinninga og viðbrögð til þess að efla samstarf og afköst. Unnið er með sjálfstraust, áhrifaríka samskiptatækni, endurgjöf og hvatningu. Lögð verður áhersla á æfa árangursríkar leiðir til að takast á við áskoranir sem upp koma s.s. samskiptavanda og óánægju, sem eru óhjákvæmlegt að komast hjá í samstarfi við aðra.

Vinnustofan er tvær klukkustundir og eru helstu viðfangsefni: 

 • Sjálfstraust og sjálfsþekking.
 • Áhrif tilfinninga og viðbragða.
 • Virk hlustun.
 • Jákvæð endurgjöf.
 • Leiðir til að leysa samskiptavanda. 

Leiðbeinandi: Hlynur Atli Magnússon ráðgjafi hjá Hagvangi / master í mannauðsstjórnun og vinnusálfræði. 

Vegna COVID-19 verður að takmarka fjölda í fundasal VFÍ. Skráning er með tölvupósti: hulda@verktaekni.is


 • 14.10.2020, 12:00 - 14:00, Engjateigur 9

VINNUSTOFUNNI HEFUR VERIÐ FRESTAÐ VEGNA COVID-19.

Markmið vinnustofunnar er fyrst og fremst að efla þátttakendur í samskiptafærni og láta þá hafa ákveðin verkfæri sem styrkja áhrifaríkt samstarf í vinnu. 

Farið verður yfir samskiptaþætti, áhrif tilfinninga og viðbrögð til þess að efla samstarf og afköst. Unnið er með sjálfstraust, áhrifaríka samskiptatækni, endurgjöf og hvatningu. Lögð verður áhersla á æfa árangursríkar leiðir til að takast á við áskoranir sem upp koma s.s. samskiptavanda og óánægju, sem eru óhjákvæmlegt að komast hjá í samstarfi við aðra.

Vinnustofan er tvær klukkustundir og eru helstu viðfangsefni: 

 • Sjálfstraust og sjálfsþekking.
 • Áhrif tilfinninga og viðbragða.
 • Virk hlustun.
 • Jákvæð endurgjöf.
 • Leiðir til að leysa samskiptavanda. 

Leiðbeinandi: Hlynur Atli Magnússon ráðgjafi hjá Hagvangi / master í mannauðsstjórnun og vinnusálfræði. 

Vegna COVID-19 verður að takmarka fjölda í fundasal VFÍ. Skráning er með tölvupósti: hulda@verktaekni.is