Vinnustofa: Jákvæð andleg orka á tímum óvissu.

60 mínútna vinnustofa á fjarfundi. - ÖRFÁ SÆTI LAUS.

  • 4.11.2020, 12:00 - 13:00, Fjarfundur - Teams/Zoom.

Fullbókað var á fyrri tvær vinnustofur og skráð á biðlista. Það eru nokkur sæti laus. Fyrstur kemur fyrstur fær.
Skráning með tölvupósti: hulda@verktaekni.is

Góð andleg orka og tilfinningalegt jafnvægi er eitt okkar allra mikilvægasta og sterkasta vopn þegar á móti blæs. Það getur verið krefjandi verkefni að ná góðum tökum á tilfinningalegu jafnvægi og viðhalda jákvæðri andlegri orku og því er mikilvægt að tileinka sér leiðir til þess.

Neikvæðar tilfinningar leiða til óskynsamlegra viðbragða, trufla rökhugsun og tæma orkubirgðir okkar hratt. Það er ríkuleg uppspretta orku og gleði að vera meðvituð um hvað skiptir okkur raunverulega máli í lífinu.

Á þessum óvenjulegu og krefjandi tímum ætlum við að draga fram þann hluta Orkustjórnunar sem snýr að andlegu orkunni og tilfinningalegu jafnvægi. Leiðbeinandi: Hlynur Atli Magnússon ráðgjafi hjá Hagvangi / M.Sc. í mannauðsstjórnun og vinnusálfræði.


Markmið vinnustofunnar er að:

· Auka vellíðan og orku á erfiðum tímum

· Auka jákvæðni og skapa þannig besta liðið

· Tileinka sér verkfæri til þess að stjórna eigin tilfinningum.

· Fanga hugmyndir um hvernig megi fá fólk með sér í lið í jákvæðninni

· Átta sig á því hvað hleður okkur jákvæðri orku og stuðlar að jákvæðum tilfinningum

· Átta sig á fórnarkostnaði við það að dvelja of lengi við neikvæðar tilfinningar


  • 4.11.2020, 12:00 - 13:00, Fjarfundur - Teams/Zoom.

Fullbókað var á fyrri tvær vinnustofur og skráð á biðlista. Það eru nokkur sæti laus. Fyrstur kemur fyrstur fær.
Skráning með tölvupósti: hulda@verktaekni.is

Góð andleg orka og tilfinningalegt jafnvægi er eitt okkar allra mikilvægasta og sterkasta vopn þegar á móti blæs. Það getur verið krefjandi verkefni að ná góðum tökum á tilfinningalegu jafnvægi og viðhalda jákvæðri andlegri orku og því er mikilvægt að tileinka sér leiðir til þess.

Neikvæðar tilfinningar leiða til óskynsamlegra viðbragða, trufla rökhugsun og tæma orkubirgðir okkar hratt. Það er ríkuleg uppspretta orku og gleði að vera meðvituð um hvað skiptir okkur raunverulega máli í lífinu.

Á þessum óvenjulegu og krefjandi tímum ætlum við að draga fram þann hluta Orkustjórnunar sem snýr að andlegu orkunni og tilfinningalegu jafnvægi. Leiðbeinandi: Hlynur Atli Magnússon ráðgjafi hjá Hagvangi / M.Sc. í mannauðsstjórnun og vinnusálfræði.


Markmið vinnustofunnar er að:

· Auka vellíðan og orku á erfiðum tímum

· Auka jákvæðni og skapa þannig besta liðið

· Tileinka sér verkfæri til þess að stjórna eigin tilfinningum.

· Fanga hugmyndir um hvernig megi fá fólk með sér í lið í jákvæðninni

· Átta sig á því hvað hleður okkur jákvæðri orku og stuðlar að jákvæðum tilfinningum

· Átta sig á fórnarkostnaði við það að dvelja of lengi við neikvæðar tilfinningar