Nýtt tölublað Verktækni - 5. júl. 2015

Nýtt tölublað Verktækni - Tímarits VFÍ/TFÍ er komið út. Í blaðinu eru meðal annars efnis ritrýndar vísindagreinar og almennar tækni- og vísindagreinar. 


Fyrir útgáfu næsta blaðs er skilafrestur ritrýndra greina til 1. október. Frestur vegna almennra tækni- og vísindagreina rennur út 1. nóvember. Þeir sem vilja koma efni í blaðið geta sent tölvupóst til ritstjóra. Þar sem takmarkað pláss er í blaðinu er ráðlegt að láta vita um væntanlegar greinar sem fyrst. 


Upplýsingar um útgáfuna.