Vetrarleiga OVFÍ - 12. ágú. 2016

Frá og með föstudeginum 12. ágúst kl. 15 verður hægt að bóka orlofsvikur frá 2. september 2016 til 18. maí 2017 á orlofsvef OVFÍ.

Um vetrarleigu gildir reglan fyrstur kemur, fyrstur fær. Eins og áður verður orlofsvikum í vetrar- og páskafríum úthlutað sérstaklega.

Niðurstöður kjarakönnunar 2016 - 11. ágú. 2016

Niðurstöður kjarakönnunar Kjaradeildar VFÍ liggja fyrir. Könnunin er einfaldari en áður og var spurt um laun í febrúar 2016. Með því að skoða laun eftir starfsaldri, lífaldri, fagsviði og starfssviði má nálgast þau markaðslaun sem við eiga fyrir hvern einstakling.