foss_regnbogi

Tilboð hjá Endurmenntun HÍ - 10. sep. 2019

Að venju fá félagsmenn VFÍ afslátt af völdum námskeiðum hjá Endurmenntun HÍ.

Siðferði og gervigreind - norrænt samstarf - 6. sep. 2019

ANE og Norræna ráðherranefndin vinna saman að málum er varða siðferði og gervigreind.

Tæknifræðingar unnu VerkTæknigolfmótið - 4. sep. 2019

Sveit tæknifræðinga vann VerkTækni golfmótið.

foss_regnbogi

Lokað 5. september vegna starfsdags - 3. sep. 2019

Skrifstofa VFÍ verður lokuð fimmtudaginn 5. september vegna starfsdags.
IMG_0713-1-

Fjölskyldudagur verkfræðinnar - 2. sep. 2019

Ungir og aldnir skemmtu sér vel á Fjölskyldudegi verkfræðinnar.

Ráðstefna VFÍ: 100 ára afmæli flugs á Íslandi - 23. ágú. 2019

Þriðjudaginn 3. september mun Verkfræðingafélag Íslands halda ráðstefnu í tilefni af aldarafmæli flugs á Íslandi. Ráðstefnan verður á Hótel Natura - (Hótel Loftleiðir - Reykjavíkurflugvelli).

Umsögn um Húsnæðis- og mannvirkjastofnun - 20. ágú. 2019

VFÍ hefur sent inn umsögn um frumvarp til laga um Húsnæðis- og mannvirkjastofnun.

VerkTækni golfmótið 2019 - 13. ágú. 2019

Hið árlega VerkTækni golfmót verður haldið 30. ágúst. Skráning í fullum gangi.

fjolublatt_blom

Sumarlokun skrifstofu VFÍ - 10. júl. 2019

Vegna sumarleyfa verður skrifstofa Verkfræðingafélags Íslands lokuð frá 29. júlí til 12. ágúst.
haustlauf

Vetrarúthlutun Orlofssjóðs VFÍ - 5. júl. 2019

Frá og með mánudeginum 8. júlí kl. 9:00 verður hægt að bóka orlofsvikur frá 12. september 2019 til 21. maí 2020.

steinar_og_foss

Samkomulag við ríki, borg og sveitarfélög - 5. júl. 2019

Samkomulag hefur náðst við ríki, borg og sveitarfélög um framhald kjaraviðræðna og innágreiðslu vegna væntanlegra launahækkana.

Bru_arkitekt_pm

Norrænu brúarverðlaunin 2020 - 2. júl. 2019

Frestur til að skila tilnefningum er til 31. október.

Stigi.pmjpg

Samningur við FRV samþykktur - 24. jún. 2019

Kjarasamningur VFÍ við FRV var samþykktur í rafrænni atkvæðagreiðslu.

foss_regnbogi

Niðurstöður kjarakönnunar 2019 - 24. jún. 2019

Niðurstöður kjarakönnunar Kjaradeildar VFÍ liggja fyrir. Spurt var um laun í febrúar 2019.

Viðurkenningar fyrir bestu veggspjöldin - 18. jún. 2019

VFÍ veitti viðurkenningar fyrir bestu veggspjöldin í lokaverkefnum meistaranema í HR.

Kjarasamningur við FRV - Atkvæðagreiðsla - 7. jún. 2019

Rafræn atkvæðagreiðsla hefst þriðjudaginn 18. júní og stendur til hádegis föstudaginn 21. júní.

Viðurkenningar fyrir lokaverkefni - 24. maí 2019

VFÍ veitti viðurkenningar fyrir áhugaverð og vel unnin lokaverkefni í tæknifræði.

Tæknin er lykill að árangri - 23. maí 2019

Blaðagrein eftir Svönu Helen Björnsdóttur, formann VFÍ.

Tillögur átakshóps í húsnæðismálum - Upptaka - 21. maí 2019

Upptaka frá hádegisfundi um tillögur átakshóps í húsnæðismálum.

Fengu heiðursmerki VFÍ - 14. maí 2019

Dagný Halldórsdóttir, Jens Arnljótsson, Páll Jensson og Þorsteinn Ingi Sigfússon voru nýlega sæmd heiðursmerki Verkfræðingafélags Íslands.

Umsögn um landsrýniskýrslu - 14. maí 2019

Verkfræðingafélag Íslands hefur skilað inn umsögn um landsrýniskýrslu um innleiðingu Íslands á heimsmarkmiðunum.

stjorn_vfi

Ný stjórn Verkfræðingafélags Íslands - 13. maí 2019

Ný stjórn VFÍ hefur tekið við. Svana Helen Björnsdóttir er formaður félagsins.

Kynningarfundur: Áhugaverð tækifæri hjá NATO - 3. maí 2019

Kynningarfundur um áhugaverð tækifæri fyrir sérfræðinga í hugbúnaðar-, verkfræði- og tæknigeiranum.

Sumarúthlutun lokið - 2. maí 2019

Frestur til að greiða umsóknir er til miðnættis 9. maí.
Isl_4-1-

Staða kjarasamninga - Orlofsuppbót - 29. apr. 2019

Kjaraviðræður VFÍ standa yfir. Samningur við SA er ótímabundinn réttindasamningur.

Aðalfundur VFÍ - fundargerð - 24. apr. 2019

Fundargerð aðalfundar VFÍ er nú á vefnum ásamt ársskýrslu.

Baldursbrapm

Sumarúthlutun Orlofssjóðs VFÍ 2019 - 23. apr. 2019

Búið er að opna fyrir umsóknir vegna sumarúthlutunar.

steinar_og_foss

Kjarakönnun 2019 - 17. apr. 2019

Kjarakönnun VFÍ stendur nú yfir. Við hvetjum félagsmenn til að taka þátt.

Krokusar

Aðalfundur VFÍ - ársskýrsla - 11. apr. 2019

Á fundinum var farið yfir skýrslu stjórnar og reikningsskil. Hvort tveggja ásamt reikningum kjarasjóða er að finna í ársskýrslu félagsins. 

Isl_4-1-

Mínar síður - bætt þjónusta við félagsmenn - 9. apr. 2019

Nýjung í þjónustu við félagsmenn eru „Mínar síður“.

Aðalfundur VFÍ - Lagabreytingar - 30. mar. 2019

Aðalfundur Verkfræðingafélags Íslands verður haldinn 11. apríl 2019 í Verkfræðingahúsi Engjateigi 9 og hefst fundurinn kl. 17. 

Metþátttaka á Degi verkfræðinnar - 28. mar. 2019

Enn á ný var slegið met í þátttöku á Degi verkfræðinnar.

Kosið í stjórnir VFÍ - Kynning á frambjóðendum - 25. mar. 2019

Dagana 1. - 8. apríl fer fram rafræn kosning í stjórnir VFÍ. Kynning á frambjóðendum.

Fánar VFÍ við hótel Nordica

Dagur verkfræðinnar 22. mars 2019 - 12. mar. 2019

Dagur verkfræðinnar verður haldinn í fimmta sinn föstudaginn 22. mars á Hilton Reykjavík Nordica.
Dagskráin hefst kl. 13 og verða fyrirlestrar og kynningar í þremur opnum fundasölum.

Dagur verkfræðinnar - hlýtur jafnréttisstimpil - 11. mar. 2019

Konur í Orkumálum veita Degi verkfræðinnar jafnréttisstimpil fyrir að vera „Viðburður í jafnvægi"

Stigi.pmjpg

Könnun vegna kjaraviðræðna - Niðurstöður - 6. mar. 2019

Nýverið fór fram könnun á vegum Kjaradeildar VFÍ til að undirbúa kjaraviðræður sem eru framundan.

Páskaúthlutun Orlofssjóðs VFÍ - 28. feb. 2019

Nú gefst kostur á að sækja um dvöl í orlofshúsum OVFÍ um páskana 2019.

Rýni 2019 - Wroclaw í Póllandi - 15. feb. 2019

Rýnisferðin 2019 verður farin í dagana 30. ágúst til 4. september til Wroclaw í Póllandi.

Nýtt rannsóknasetur á sviði sjálfbærni - 6. feb. 2019

Samningur Háskólans í Reykjavík og Landsnets.

Aðalfundur VFÍ - skilafrestur tillagna og framboða - 30. jan. 2019

Skila þarf tillögum og framboðum vegna aðalfundar VFÍ fyrir 15. febrúar.

Stigi.pmjpg

Niðurstöður könnunar á hæfniþróun - 29. jan. 2019

Nú hafa verið birtar niðurstöður samnorrænnar könnunar á hæfniþróun verkfræðinga og tæknifræðinga.
steinar_og_foss

Könnun vegna kjaraviðræðna - 16. jan. 2019

Á næstu vikum verður í gangi könnun vegna kjaraviðræðna VFÍ.

Sjálfbærnimarkmið SÞ og samfélagsábyrgð tæknistétta - 16. jan. 2019

Morgunfundur VFÍ um sjálfbærnimarkmið SÞ, dönsku sjálfbærnilestina og stöðu mála hér heima.

snjokall

Orlofsvikur í vetrarfríum - 8. jan. 2019

Nú geta sjóðfélagar OVFÍ sótt um orlofsdvöl í vetrarfríum grunnskólanna.
Vatnajokull_pm

Nýtt tölublað Verktækni - 3. jan. 2019

Nýtt tölublað Verktækni - Tímarits Verkfræðingafélags Íslands er komið út.