Isl_4-1-

Umsögn um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu - 31. okt. 2019

VFÍ sendi inn umsögn um verkefni nefndar um stofun þjóðgarðs á miðhálendinu.

ristilspeglun tæki

Skimun á ristilkrabbameini - 23. okt. 2019

Sjúkra- og styrktarsjóðir VFÍ hafa gert samning við Miðstöð meltingarlækninga um framhald á átaki í skimun á ristilkrabbameini. 

Orðanefndir í 100 ár - 17. okt. 2019

100 ár liðin frá stofnun fyrstu orðanefndar Verkfræðingafélags Íslands.
Fánar VFÍ fyrir utan Hörpu

Svana Helen kosin í aðalstjórn FEANI - 16. okt. 2019

Svana Helen Björnsdóttir formaður VFÍ, var nýverið kosin í aðalstjórn FEANI, Evrópusamtaka verkfræðinga og tæknifræðinga.

graenir_stafir

Stærðfræðin opnar dyr - 14. okt. 2019

Grein sem birtist í Fréttablaðinu eftir Svönu Helen Björnsdóttur formann VFÍ.