Aðalfundur VFÍ - Lagabreytingar - 30. mar. 2019

Aðalfundur Verkfræðingafélags Íslands verður haldinn 11. apríl 2019 í Verkfræðingahúsi Engjateigi 9 og hefst fundurinn kl. 17. 

Metþátttaka á Degi verkfræðinnar - 28. mar. 2019

Enn á ný var slegið met í þátttöku á Degi verkfræðinnar.

Kosið í stjórnir VFÍ - Kynning á frambjóðendum - 25. mar. 2019

Dagana 1. - 8. apríl fer fram rafræn kosning í stjórnir VFÍ. Kynning á frambjóðendum.

Nci

Dagur verkfræðinnar 22. mars 2019 - 12. mar. 2019

Dagur verkfræðinnar verður haldinn í fimmta sinn föstudaginn 22. mars á Hilton Reykjavík Nordica.
Dagskráin hefst kl. 13 og verða fyrirlestrar og kynningar í þremur opnum fundasölum.

Dagur verkfræðinnar - hlýtur jafnréttisstimpil - 11. mar. 2019

Konur í Orkumálum veita Degi verkfræðinnar jafnréttisstimpil fyrir að vera „Viðburður í jafnvægi"

Stigi.pmjpg

Könnun vegna kjaraviðræðna - Niðurstöður - 6. mar. 2019

Nýverið fór fram könnun á vegum Kjaradeildar VFÍ til að undirbúa kjaraviðræður sem eru framundan.