Útskriftarhópur Keilir 2017

Brautskráning tæknifræðinema HÍ og Keilis - 26. jún. 2017

Föstudaginn 23. júní fór fram brautskráning níu kandídata í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis. VFÍ veitti viðurkenningar fyrir áhugaverð og vel unnin lokaverkefni.
Afhendin viðurkenningar á veggspjaldadegi í HR.

Viðurkenning fyrir besta veggspjaldið - 8. jún. 2017

Þórey Friðrikka Guðmundsdóttir hlaut viðurkenningu VFÍ fyrir besta veggspjald meistaranema í HR.
Nemar í HR gera tilraun

Eftirspurn eftir byggingartæknifræðingum - 2. jún. 2017

Háskólinn í Reykjavík nær ekki að anna eftirspurn eftir byggingartæknifræðingum.