Fánar VFÍ við hótel Nordica

Sumarlokun skrifstofu VFÍ - 10. júl. 2017

Skrifstofa Verkfræðingafélags Íslands verður lokuð vegna sumarleyfa frá 10. júlí til 8. ágúst.

Nýtt orlofshús

Nýtt orlofshús - 5. júl. 2017

Orlofssjóður VFÍ byggir nýtt orlofshús í Hraunborgum.
Húsið á Engjateigi 9 séð úr lofti.

Hækkun mótframlags í lífeyrissjóði - 4. júl. 2017

1. júlí hækkaði mótframlag launagreiðenda á almennum markaði í lífeyrissjóði um 1,5%.
Útskriftarhópur Keilir 2017

Brautskráning tæknifræðinema HÍ og Keilis - 26. jún. 2017

Föstudaginn 23. júní fór fram brautskráning níu kandídata í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis. VFÍ veitti viðurkenningar fyrir áhugaverð og vel unnin lokaverkefni.
Afhendin viðurkenningar á veggspjaldadegi í HR.

Viðurkenning fyrir besta veggspjaldið - 8. jún. 2017

Þórey Friðrikka Guðmundsdóttir hlaut viðurkenningu VFÍ fyrir besta veggspjald meistaranema í HR.
Nemar í HR gera tilraun

Eftirspurn eftir byggingartæknifræðingum - 2. jún. 2017

Háskólinn í Reykjavík nær ekki að anna eftirspurn eftir byggingartæknifræðingum.
Morgunfundur um loftslagsmál pallborð

Loftslagsmál - glærur og upptaka - 31. maí 2017

Það var mjög góð mæting á morgunfund VFÍ um stöðu Íslands í loftslagsmálum. 
Fánar VFÍ fyrir utan Hörpu

Launahækkanir framundan - 23. maí 2017

Yfirlit yfir hækkanir samkvæmt kjarasamningum.
Frá afhendinu styrks til hetjanna

NVFÍ: styrkveiting og fundur um raforkumál - 17. maí 2017

Norðurlandsdeild VFÍ hélt samlokufund um raforkumál og afhenti hetjunum hálfa milljón króna.

Grótta sólsetur

Niðurstöður kjarakönnunar 2017 - 17. maí 2017

Niðurstöður kjarakönnunar Kjaradeildar VFÍ liggja fyrir. Könnunin er einfaldari en áður og var spurt um laun í febrúar 2017. Með því að skoða laun eftir starfsaldri, lífaldri, fagsviði og starfssviði má nálgast þau markaðslaun sem við eiga fyrir hvern einstakling.

Viðurkenningar fyrir lokaverkefni nemendur og fulltrúar VFÍ og HR.

Viðurkenningar fyrir lokaverkefni - 16. maí 2017

Á Tæknidegi HR voru veittar viðurkenningar VFÍ fyrir lokaverkefni í tæknifræði.
Fánar VFÍ við hótel Nordica

Orlofsuppbót 2017 - 12. maí 2017

Orlofsuppbót á almennum markaði er kr. 46.500.- miðað við fullt starf. Orlofsuppbót er ekki greidd samkvæmt samningi VFÍ við FRV (Félag ráðgjafarverkfræðinga).

Fjórir sem hlutu heiðursmerki VFÍ

Fengu heiðursmerki VFÍ - 8. maí 2017

Á hverju ári er heiðursmerki Verkfræðingafélags Íslands veitt fyrir vel unnin störf. Fjórir einstaklingar hlutu merkið að þessu sinni.
Húsið á Engjateigi 9 séð úr lofti.

Aðalfundur VFÍ - ársskýrsla - 27. apr. 2017

Aðalfundur VFÍ var haldinn 27. apríl. Stjórnarkjör fór fram á samrunafundi VFÍ og TFÍ 1. desember 2016.
Fánar TFÍ og VFÍ

Slitafundur TFÍ - ársskýrsla - 26. apr. 2017

Slitafundur TFÍ var haldinn mánudaginn 24. apríl. Á fundinum var flutt skýrsla stjórnar, farið yfir ársreikninga og gengið frá slitum félagsins.
Félagsskírteini VFÍ

Félagsskírteini - 18. apr. 2017

Þessa dagana er verið að dreifa með pósti nýju félagsskírteini VFÍ.
Fánar VFÍ við hótel Nordica

Metþátttaka á Degi verkfræðinnar - 15. apr. 2017

Dagur verkfræðinnar þótti takast einstaklega vel. Við gerðum stutt myndband til að fanga stemmninguna.

Forseti Íslands flytur ávarp á Degi verkfræðinnar.

Forsetinn á Degi verkfræðinnar - 10. apr. 2017

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson flutti ávarp á Degi verkfræðinnar. Hann lagði meðal annars áherslu á skoðanafrelsi og fullt frelsi til rannsókna.
Mynd frá Úganda

Verkfræðingar fyrir alþjóðlega þróun - 9. apr. 2017

Á morgun verður upphafsfundur fyrir þróunarverkefni í Úganda. Yfirskriftin er Engineers for Global Development og svipar til Lækna á landamæra.

Nemar í HR gera tilraun

Kjarakönnun 2017 - 19. mar. 2017

Kjarakönnun Kjaradeildar VFÍ stendur nú yfir. Við hvetjum félagsmenn til að taka þátt.