Dagur verkfræði og sjálfbærrar þróunar - 27. feb. 2020

Í nóvember sl. tilkynnti UNESCO að 4. mars yrði framvegis dagur verkfræði og sjálfbærrar þróunar.

Krokusar

Páskaúthlutun Orlofssjóðs VFÍ - 26. feb. 2020

Nú gefst færi á að sækja um orlofsdvöl um páskana.

Teningurinn - Skilafrestur framlengdur - 20. feb. 2020

Teningurinn er viðurkenning sem Verkfræðingafélag Íslands veitir fyrir framúrskarandi verkefni eða framkvæmd.

Nýr kjarasamningur við ríkið samþykktur - 14. feb. 2020

Kjarasamningur við ríkið var samþykktur í atkvæðagreiðslu.
samninganefndir_riki

Kjarasamningur við ríkið - Kynningarfundur - 4. feb. 2020

Kynningarfundur um nýjan kjarasamning við ríkið.

Umsögn um Hálendisþjóðgarð - 21. jan. 2020

Umsögn Verkfræðingafélags Íslands um drög að frumvarpi um Hálendisþjóðgarð.

Farsælt samstarf við Vísindasmiðju HÍ - 8. jan. 2020

Þriðja árið sem Verkfræðingafélagið styður Vísindasmiðju HÍ.

Stigi.pmjpg

Tilboð hjá Endurmenntun HÍ - 8. jan. 2020

Félagsmenn VFÍ fá 15% afslátt af nokkrum sérvöldum námskeiðum hjá Endurmenntun HÍ.

Utanlandsferð Öldungadeildar VFÍ - laus sæti - 6. jan. 2020

Skráning er hafin í utanlandsferð ÖVFÍ sem farin verður næsta vor. Allir félagsmenn VFÍ geta tekið þátt í ferðinni, óháð aldri.

Vatnajokull_pm

Nýjar ritrýndar greinar - 6. jan. 2020

Breytingar á útgáfu Verktækni. Nýjar ritrýndar greinar á vefnum.

Breyttur opnunartími skrifstofu - 3. jan. 2020

Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 9 - 16. 
snjokall

Orlofsvikur í vetrarfríum - 2. jan. 2020

Nú geta sjóðfélagar OVFÍ sótt um orlofsdvöl í vetrarfríum grunnskólanna.