Haustferð Norðurlandsdeildar - 26. sep. 2019

Norðurlandsdeild VFÍ heimsótti Samherja á Dalvík og Genis á Siglufirði.

Samtal um þjóðaröryggi - 23. sep. 2019

Haustið 2019 stendur Þjóðaröryggisráð í samstarfi við Alþjóðamálastofnun HÍ, VFÍ og fleiri aðila fyrir tveimur opnum fundum og einni ráðstefnu um fjölþátta ógnir (e. hybrid threats).

Orlofsvikur í vetrarfríum - 20. sep. 2019

Nú geta sjóðfélagar í Orlofssjóði VFÍ sótt um orlofsdvöl í vetrarfríum grunnskólanna. 

foss_regnbogi

Tilboð hjá Endurmenntun HÍ - 10. sep. 2019

Að venju fá félagsmenn VFÍ afslátt af völdum námskeiðum hjá Endurmenntun HÍ.

Siðferði og gervigreind - norrænt samstarf - 6. sep. 2019

ANE og Norræna ráðherranefndin vinna saman að málum er varða siðferði og gervigreind.

Tæknifræðingar unnu VerkTæknigolfmótið - 4. sep. 2019

Sveit tæknifræðinga vann VerkTækni golfmótið.

foss_regnbogi

Lokað 5. september vegna starfsdags - 3. sep. 2019

Skrifstofa VFÍ verður lokuð fimmtudaginn 5. september vegna starfsdags.
IMG_0713-1-

Fjölskyldudagur verkfræðinnar - 2. sep. 2019

Ungir og aldnir skemmtu sér vel á Fjölskyldudegi verkfræðinnar.