Að semja um hærri laun
Námskeið í launaviðtölum
Námskeið í launaviðtölum. Haldið í Verkfræðingahúsi, fimmtudaginn 22. mars kl. 13-16. Leiðbeinandi er Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, dósent við Viðskipta- og hagfræðideild HÍ.
Takmarkaður fjöldi er á námskeiðið og er skráning með tölvupósti: tilkynningar@verktaekni.is
Starfsmaður hefur samingsbundinn rétt á viðtali við yfirmann sinn einu sinni ár ári um störf sín og starfskjör. Óski starfsmaður eftir viðtali á að veita það innan tveggja mánaða og niðurstaða viðtalsins á að liggja fyrir innan mánaðar.
- Næsta færsla
- Fyrri færsla