• Krokusar

Aðalfundur VFÍ

Ársskýrsla VFÍ 2020-2021.

29. apr. 2021

Aðalfundur Verkfræðingafélags Íslands 2021 var haldinn fimmtudaginn 29. apríl. Á fundinum voru hefðbundin aðalfundarstörf, farið yfir skýrslu stjórnar og reikningsskil. Jafnframt var tilkynnt um niðurstöður kosninga, sjálfkjörið var í stjórnir félagsins.

Ársskýrsla VFÍ 2020-2021.

Aðalfundargerð VFÍ 2021.

Stjórnir VFÍ 2021-2022.