• Húsið á Engjateigi 9 séð úr lofti.

Aðalfundur VFÍ - ársskýrsla

Aðalfundur VFÍ 2017 var haldinn 27. apríl.

27. apr. 2017

Á fundinum var farið yfir skýrslu stjórnar og reikningsskil. Hvorutveggja ásamt reikningum kjarasjóða er að finna í ársskýrslu félagsins.

Ársskýrsla VFÍ 2017.

Ávarp formanns. - glærur.