Aðalfundur VFÍ - fundargerð

24. apr. 2019

Aðalfundur Verkfræðingafélags Íslands var haldinn 11. apríl síðastliðinn. Fundargerðina, sem hefur verið staðfest af fundarstjóra, má nálgast hér fyrir neðan. Einnig er hér birt ársskýrslan sem inniheldur meðal annars skýrslu stjórnar, ársreikninga félagsins og sjóða í vörslu þess.


Fundargerð aðalfundar VFÍ 2019.

Ársskýrsla VFÍ 2018 - 2019.