Athugasemdir við menntunar- og hæfniskröfur

Veitur ofh. auglýsa lausar til umsóknar fjórar stöður forstöðumanna.

20. sep. 2018

Veitur ohf. auglýsa nú lausar til umsóknar fjórar stöður forstöðumanna. Um er að ræða forstöðumann rafveitu, stefnu og árangurs, vatnsveitu og fráveitu. Verkfræðingafélag Íslands gerir athugasemdir við menntunar- og hæfniskröfur sem gerðar eru varðandi þrjár hinar síðasttöldu.

Álit VFÍ vegna ráðningar forstöðumanna hjá Veitum ohf.