Árangursrík teymi og leynihráefnið - UPPTAKA

Sálfræðilegt öryggi innan teyma og vinnustaða.

7. des. 2020

Áslaug Ármannsdóttir og Laufey Guðmundsdóttir voru fyrirlesarar á fundi VFÍ um árangursrík teymi og leynihráefnið. Þær fjölluðu um hvernig hægt er að byggja upp sálfræðilegt öryggi innan teyma og vinnustaða. Að auki var farið yfir hvaða tækifæri til árangurs liggja í því að veita samskiptahluta verkefna meiri eftirtekt og tíma. Góð þátttaka var á fundinum og er hægt að nálgast upptöku hér fyrir neðan.

Hlekkur á upptöku gegnum Facebooksíðu VFÍ.