• dropi

BNAM 2018

Alþjóðleg hljóðráðstefna

12. jan. 2018

Dagana 15. - 18. apríl verður haldin hér landi alþjóðleg hljóðráðstefna, BNAM 2018 (Baltic-Nordic Acoustic Meeting). Þar munu færustu hljóðsérfræðingar á Norðurlöndunum og Eystrasaltslöndunum bera saman bækur sínar. Frestur til að skila inn abströktum vegna fyrirlestra rennur út 15. janúar.

Upplýsingar um BNAM 2018. 

Heimasíða ráðstefnunnar.