BNAM 2018 snemmskráning
Norræn hljóðráðstefna - snemmskráningu lýkur 1. mars.
BNAM er norræn hljóðráðstefna sem haldin er annað hvert ár. BNAM 2018 verður haldin í Reykjavík dagana 16. - 18. apríl. Hljóðvistarfélög Norðurlandanna skiptast á að skipuleggja og halda ráðstefnuna. Í ár sér Íslenska hljóðvistarfélagið um skipulagninguna. Ráðstefnan BNAM 2018 verður haldin í Hörpu dagana 16. - 18. apríl.
Upplýsingar um dagskrá BNAM 2018.Snemmskráningu fyrir BNAM 2018 lýkur þann 1. mars. Sjá hér: https://events.artegis.com/event/BNAM_2018
- Næsta færsla
- Fyrri færsla