• Fánar VFÍ við hótel Nordica

Dagur verkfræðinnar 22. mars 2019

Hilton Reykjavík Nordica kl. 13 - 17.

12. mar. 2019

Dagur verkfræðinnar verður haldinn í fimmta sinn föstudaginn 22. mars á Hilton Reykjavík Nordica.
Dagskráin hefst kl. 13 og verða fyrirlestrar og kynningar í þremur opnum fundasölum.
Markmiðið með Degi verkfræðinnar er að kynna verkfræðina, spennandi verkefni og störf á því sviði og ekki síst efla tengsl og samheldni meðal íslenskra verkfræðinga og tæknifræðinga.

Dagur verkfræðinnar hefur vakið athygli og verið vel sóttur af félagsmönnum VFÍ og öðru áhugafólki. Á sjötta hundrað manns mættu á Dag verkfræðinnar í fyrra.

Allir velkomnir og aðgangur er ókeypis.

Dagskráin á Degi verkfræðinnar 2019.

Skráning á Dag verkfræðinnar 2019.

Dagur verkfræðinnar 2019

Hilton Reykjavík Nordica, föstudaginn 22. mars kl. 13 - 17.

Húsið opnar kl. 12:30 - heitt á könnunni.

13:00 Setning. Sveinn I. Ólafsson, formaður Deildar stjórnenda og sjálfstætt starfandi í VFÍ.
13:10 Ávarp heiðursgests, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.
13:20 Bókvitið í askana - Mikilvægi nýsköpunar – Dr. Einar Mäntylä framkv.stj. Auðnu-Tæknitorgs.

 

Salur A
Nýir tímar, ný tækni 

Salur B
Umhverfið og verðmætasköpun 

Þróun á fullkomlega sjálfvirkum dróna til fjarkönnunar.
Hallgrímur Davíð Egilsson, tæknistjóri hjá Svarma.
Vindorka - Tækifæri og áskoranir á Íslandi.
Stefán Kári Sveinbjörnsson, verkfræðingur, verkefnastjóri vindorku hjá Landsvirkjun.
Sýndarveruleiki og hermun í vöruþróun.
Haukur Hafsteinsson, hugbúnaðarverkfræðingur hjá Marel. 

Konur í orkugeiranum.
Íris Baldurdóttir, framkvæmdastjóri hjá Landsneti og stjórnarkona í KÍO.

Restore verkefnið - Ræktun brjósks.
Dr. Paolo Gargiulo, dósent við Tækni- og verkfræðideild HR.
Atmonia - Umhverfisvænn áburður.
Egill Skúlason, prófessor í efnaverkfræði við Háskóla Íslands.
Snjallvæðing er málið.
Ragnheiður Hrefna Magnúsdóttir, forstöðumaður framkvæmda hjá Veitum.
Straumfræði, vindgreining og vindþægindi.
Egill Maron Þorbergsson og Nína Gall Jörgensen, verkfræðingar hjá Eflu.
Kl. 15:00 - 15:30 Kaffihlé. Kl. 15:00 - 15:30 Kaffihlé. 
Sjálfsiglandi skip.
Sæmundur Þorsteinsson, lektor í rafmagnsverkfræði við Háskóla Íslands og Svana Helen Björnsdóttir framkvæmdastjóri Stika.
Tæknilegur úrbætur, eftirlit og þróunarverkefni í kjölfar hlákuatburða og gerlamengunar í vatnsbólum í Heiðmörk.
Hlín Benediktsdóttir og Sverrir Guðmundsson, verkfræðingar á Vatnsveitu Veitna.
Sjálfakandi bílar - tækifæri og áhættur.
Arnór Bragi Elvarsson, byggingarverkfræðingur, sérfræðingur í innviðastjórnun. 
Samþætt vatnafarslíkön til greininga á afrennsli, vatnsbúskap og mengunarálagi.
Ágúst Guðmundsson, umhverfisverkfræðingur hjá verkfræðistofunni Vatnaskil. 
Smáforrit með lifandi upplýsingum um hleðslustöðvar.
Sigurður Ástgeirsson, verkfræðingur hjá Ísorku. 
Ný orkustefna fyrir Ísland.
Guðrún A. Sævarsdóttir, dósent við Háskólann í Reykjavík.
Verkfræðinemar HÍ. Team Spark kappakstursbíllinn.
Tæknfræði- og verkfræðinemar HR. Team Sleipnir kappakstursbíllinn.
Hvar erum við stödd í sjálfbærnivegferðinni?
Sandra Rán Ásgrímsdóttir, sjálfbærniverkfræðingur hjá Mannviti. 
Stjórn: Ingunn Sæmundsdóttir, verkfræðingur, dósent í Háskólanum í Reykjavík. 

Stjórn: Maríanna Magnúsdóttir, verkfræðingur hjá Manino.

   

Salur H - I
Verkfræðin er allstaðar 

Íslensk verkfræðiráðgjöf. - Verðmæti góðra ráðgjafa.
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, viðskiptastjóri Félags ráðgjafarverkfræðinga (FRV). 
Öryggi við framkvæmdir - virði verkfræðinnar.
Dóra Hjálmarsdóttir og Dagmar Birgisdóttir, ráðgjafar í öhu, áhættu- og neyðarstjórnun, Verkís.
Virði, sóun og umbótamenning.
Margrét Ragnarsdóttir, verkfræðingur, ráðgjafi hjá Gemba.
Nýjungar í götulýsingu.
Svanborg Hilmarsdóttir tæknifræðingur, rafmagnshönnuður hjá ON.
15:00 - 15:30 Kaffihlé 
Greining vindafars með reiknilíkönum til stuðnings við skipulag og mannvirkjahönnun.
Haukur Elvar Hafsteinsson straumfræðingur hjá verkfræðistofunni Vatnaskil. 
Raffræðilegar takmarkanir á lagningu jarðstreng í flutnings- og dreifikerfum raforku.
Magni Þ. Pálsson verkefnastjóri rannsókna hjá Landsneti. 
Alþjóðlegt hjálparstarf Rauða Krossins.
Guðný Nielsen, iðnaðarverkfræðingur, verkefnastjóri í alþjóðaverkefnum RKÍ.
Hvernig nýtist BIM við mannvirkjagerð?
Ingibjörg Birna Kjartansdóttir þrónarstjóri BIM/VDC hjá Ístaki, stjórnarformaður BIM Ísland. 
 Stjórn: Kolbrún Reinholdsdóttir, í Kvennanefnd VFÍ, verkfræðingur hjá Eflu.