• Nci

Dagur verkfræðinnar 22. mars 2019

Hilton Reykjavík Nordica kl. 13 - 17.

12. mar. 2019

Dagur verkfræðinnar verður haldinn í fimmta sinn föstudaginn 22. mars á Hilton Reykjavík Nordica.
Dagskráin hefst kl. 13 og verða fyrirlestrar og kynningar í þremur opnum fundasölum.
Markmiðið með Degi verkfræðinnar er að kynna verkfræðina, spennandi verkefni og störf á því sviði og ekki síst efla tengsl og samheldni meðal íslenskra verkfræðinga og tæknifræðinga.

Dagur verkfræðinnar hefur vakið athygli og verið vel sóttur af félagsmönnum VFÍ og öðru áhugafólki. Á sjötta hundrað manns mættu á Dag verkfræðinnar í fyrra.

Allir velkomnir og aðgangur er ókeypis.

Dagskráin á Degi verkfræðinnar 2019.

Uppselt er á Dag verkfræðinnar 2019 og er skráningu lokið.

Dagur verkfræðinnar 2019

Hilton Reykjavík Nordica, föstudaginn 22. mars kl. 13 - 17.

Húsið opnar kl. 12:30 - heitt á könnunni.

13:00 Setning. Sveinn I. Ólafsson, formaður Deildar stjórnenda og sjálfstætt starfandi í VFÍ.
13:10 Ávarp. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, dómsmála-, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.
13:20 Bókvitið í askana - Mikilvægi nýsköpunar – Dr. Einar Mäntylä framkv.stj. Auðnu-Tæknitorgs.
 

Salur A
Nýir tímar, ný tækni 

Salur B
Umhverfið og verðmætasköpun 

Þróun á fullkomlega sjálfvirkum dróna til fjarkönnunar.
Hallgrímur Davíð Egilsson, tæknistjóri hjá Svarma.
Vindorka - Tækifæri og áskoranir á Íslandi.
Stefán Kári Sveinbjörnsson, verkfræðingur, verkefnastjóri vindorku hjá Landsvirkjun.
Sýndarveruleiki og hermun í vöruþróun.
Haukur Hafsteinsson, hugbúnaðarverkfræðingur hjá Marel. 

Konur í orkugeiranum.
Íris Baldurdóttir, framkvæmdastjóri hjá Landsneti og stjórnarkona í KÍO.

Restore verkefnið - Ræktun brjósks.
Dr. Paolo Gargiulo, dósent við Tækni- og verkfræðideild HR.
Atmonia - Umhverfisvænn áburður.
Egill Skúlason, prófessor í efnaverkfræði við Háskóla Íslands.
Snjallvæðing er málið.
Ragnheiður Hrefna Magnúsdóttir, forstöðumaður framkvæmda hjá Veitum.
Straumfræði, vindgreining og vindþægindi.
Egill Maron Þorbergsson og Nína Gall Jörgensen, verkfræðingar hjá Eflu.
Kl. 15:00 - 15:30 Kaffihlé. Kl. 15:00 - 15:30 Kaffihlé. 
Sjálfsiglandi skip.
Sæmundur Þorsteinsson, lektor í rafmagnsverkfræði við Háskóla Íslands og Svana Helen Björnsdóttir framkvæmdastjóri Stika.
Tæknilegur úrbætur, eftirlit og þróunarverkefni í kjölfar hlákuatburða og gerlamengunar í vatnsbólum í Heiðmörk.
Hlín Benediktsdóttir og Sverrir Guðmundsson, verkfræðingar á Vatnsveitu Veitna.
Sjálfakandi bílar - tækifæri og áhættur.
Arnór Bragi Elvarsson, byggingarverkfræðingur, sérfræðingur í innviðastjórnun. 
Samþætt vatnafarslíkön til greininga á afrennsli, vatnsbúskap og mengunarálagi.
Ágúst Guðmundsson, umhverfisverkfræðingur hjá verkfræðistofunni Vatnaskil. 
Smáforrit með lifandi upplýsingum um hleðslustöðvar.
Sigurður Ástgeirsson, framkvæmdastjóri Ísorku. 
Ný orkustefna fyrir Ísland.
Páll Jensson, varaformaður starfshóps um mótun orkustefnunnar, prófessor við HR.
Verkfræðinemar HÍ. Team Spark kappakstursbíllinn.
Tæknfræði- og verkfræðinemar HR. RU Racing kappakstursbíllinn.
Hvar erum við stödd í sjálfbærnivegferðinni?
Sandra Rán Ásgrímsdóttir, sjálfbærniverkfræðingur hjá Mannviti. 
Stjórn: Ingunn Sæmundsdóttir, verkfræðingur, dósent í Háskólanum í Reykjavík. 

Stjórn: Maríanna Magnúsdóttir, verkfræðingur hjá Manino.

   

Salur F - G
Verkfræðin er allstaðar 

Íslensk verkfræðiráðgjöf. - Verðmæti góðra ráðgjafa.
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, viðskiptastjóri Félags ráðgjafarverkfræðinga (FRV). 
Öryggi við framkvæmdir - virði verkfræðinnar.
Dóra Hjálmarsdóttir og Dagmar Birgisdóttir, ráðgjafar í ÖHU, áhættu- og neyðarstjórnun, Verkís.
Virði, sóun og umbótamenning.
Margrét Ragnarsdóttir, verkfræðingur, ráðgjafi hjá Gemba.
Nýjungar í götulýsingu.
Svanborg Hilmarsdóttir tæknifræðingur, rafmagnshönnuður hjá ON.
15:00 - 15:30 Kaffihlé 
Greining vindafars með reiknilíkönum til stuðnings við skipulag og mannvirkjahönnun.
Haukur Elvar Hafsteinsson straumfræðingur hjá verkfræðistofunni Vatnaskil. 
Raffræðilegar takmarkanir á lagningu jarðstreng í flutnings- og dreifikerfum raforku.
Magni Þ. Pálsson verkefnastjóri rannsókna hjá Landsneti. 
Alþjóðlegt hjálparstarf Rauða Krossins.
Guðný Nielsen, iðnaðarverkfræðingur, verkefnastjóri í alþjóðaverkefnum RKÍ.
Hvernig nýtist BIM við mannvirkjagerð?
Ingibjörg Birna Kjartansdóttir þrónarstjóri BIM/VDC hjá Ístaki, stjórnarformaður BIM Ísland. 
 Stjórn: Kolbrún Reinholdsdóttir, í Kvennanefnd VFÍ, verkfræðingur hjá Eflu.