• Fánar VFÍ við hótel Nordica

Dagur verkfræðinnar 6. apríl 2018

Hilton Reykjavík Nordica kl. 13 - 17.

26. mar. 2018

Dagur verkfræðinnar verður haldinn í fjórða sinn föstudaginn 6. apríl á Hilton Reykjavík Nordica.
Dagskráin hefst kl. 13 og verða fyrirlestrar og kynningar í þremur opnum fundasölum.
Markmiðið með Degi verkfræðinnar er að kynna verkfræðina, spennandi verkefni og störf á því sviði og ekki síst efla tengsl og samheldni meðal íslenskra verkfræðinga og tæknifræðinga.

Dagur verkfræðinnar hefur vakið athygli og verið vel sóttur af félagsmönnum VFÍ og öðru áhugafólki. Á fimmta hundrað manns mættu á Dag verkfræðinnar í fyrra.

Allir velkomnir og aðgangur er ókeypis.

Dagskráin á Degi verkfræðinnar 2018.

Skráning á Dag verkfræðinnar

Dagur verkfræðinnar 2018

Hilton Reykjavík Nordica, föstudaginn 6. apríl kl. 13 - 17

Húsið opnar kl. 12:30 - heitt á könnunni.

13:00 Setning: Páll Gíslason, formaður Verkfræðingafélags Íslands.
13:10 Ávarp. Ásta S. Fjeldsted verkfræðingur, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands.

13:20 „Verkfræðin og fjórða iðnbyltingin“ Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík.

Salur A
Nýir tímar, ný tækni.
Salur B
Umhverfið og verðmætasköpun.

Sound of vision.
Rúnar Unnþórsson, prófessor við Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild HÍ.

Gas- og jarðgerðarstöð SORPU.
Bjarni G. P. Hjarðar yfirverkfræðingur SORPU.
Vitvélar og gervigreind.
Kristinn R. Þórisson stjórnandi Vitvélastofnunar Íslands og Hannes Högni Vilhjálmsson frá Gervigreindarsetri HR.
Nýjar slóðir í umhverfisrannsóknum á Íslandi.
Börkur Smári Kristinsson, yfirmaður verkefnaþróunar hjá Resource International.
Wave hringurinn – bylting í tónlist og fjarskiptatjáningu.
Ólafur Bjarki Bogason, framkvæmdastjóri Genkiinstruments.
Hannað og byggt á umhverfisvænni hátt.
Helga J. Bjarnadóttir, sviðsstjóri umhverfissviðs Eflu.
Stafræn bylting í framsæknu fyrirtæki. Jóhannes Bjarni Bjarnason, verkefnisstjóri BIM hjá Isavia.

Arðsemi orkugeirans – Kárahnjúkavirkjun 10 ára – Ljósafossvirkjun 80 ára.
Gunnar Tryggvason verkfræðingur hjá KPMG.

Kl. 15:00 – 15:30 Kaffihlé 

Kl. 15:00 – 15:30 Kaffihlé
Snjallnet („Smartgrid").
Guðjón Hugberg Björnsson tæknifræðingur, verkefnisstjóri hjá Landsneti.
Sót í Reykjavík.
Bergljót Hjartardóttir meistaranemi í umhverfisverkfræði við HÍ.
Snjallsamgöngur.
Hrönn K. Sch. Hallgrímsdóttir, samgönguverkfræðingur hjá Mannviti.
Nýsköpunarverkfræði, síldarlýsi í nýju hlutverki.
Snorri Hreggviðsson framkvæmdastjóri Margildis.
Tækniframfarir og fjárfestingar. - Hverjir fjárfesta og   hvađ þarf til?
Jenný Ruth Hrafnsdóttir verkfræðingur og stofnandi Crowberry Capital.
Hengillinn taminn með auðlindastýringu
Edda Sif Aradóttir verkfræðingur, starfandi framkvæmdastjóri Þróunarsviðs OR.

Verkfræðinemar HÍ. Team Spark kappakstursbíllinn.

Tæknifræði- og verkfræðinemar HR. Team Sleipnir kappakstursbíllinn.

Vistvænt í veröld verkfræðinnar.
Elín Vignisdóttir landfræðingur hjá Verkís.

Stjórn: Kristjana Kjartansdóttir tæknifræðingur, gæðastjóri OR og í stjórn VFÍ. Stjórn: Heiða Njóla Guðbrandsdóttir, verkfræðingur, verkefnastjóri hjá ITS, formaður Kvennanefndar VFÍ.


Salur C
Verkfræðin er allsstaðar.

Umhverfismál í rafsegulheimum
Sæmundur Þorsteinsson lektor í rafmagnsverkfræði við HÍ.

Íslensk hönnun á göngubrúm í Noregi.
Magnús Arason fagstjóri brúasviðs hjá EFLU verkfræðistofu.
Rekstraröryggi hjá orkufyrirtækjum. Nýsköpunarverkefnið Garpur.
Íris Baldursdóttir framkvæmdasstjóri kerfisstjórnunarsviðs hjá Landsneti.
Staðan á Hringbrautarverkefninu. – Nýr Landspítali.
Gunnar Svavarsson verkfræðingur, framkvæmdastjóri NLSH ohf.
15:00 – 15:30 Kaffihlé
Öryggi vélbúnaðar.
Ársæll Þorsteinsson vélaverkfræðingur hjá Mannviti.
CFD greining á loftflæði í inniumhverfi
Hörður Páll Steinarsson verkfræðingur hjá WSP í London.
Nýtt farangurskerfi í Flugstöð Leifs Eiríkssonar.
Jón Kolbeinn Guðjónsson, yfirverkefnastjóri farangurskerfa Isavia.
Í átt að betri framtíð. Innleiðing á jafnlaunastaðli.
Gyða Björg Sigurðardóttir, B.Sc. í verkfræði, eigandi Ráður ehf.
Stjórn: Hlín Benediktsdóttir, verkfræðingur, rekstrarstjóri hjá Veitum, varaformaður Kjaradeildar VFÍ.

  Léttar veitingar.

Hamingjustund á barnum.

Allir velkomnir. – Frítt inn.

Skráning: Sjá hlekk hér að ofan. 
Einnig má hringja á skrifstofu VFÍ 535 9300 eða senda tölvupóst: tilkynningar@verktaekni.is

Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar.