Dagur verkfræðinnar - STREYMI

Streymt er úr öllum sölum á Degi verkfræðinnar.

21. okt. 2021

Það er streymt úr fundasölunum þremur á Degi verkfræðinnar sem verður á Hilton Reykjavík Nordica 22. október kl. 13 - 17.

Dagskráin á Degi verkfræðinnar með tímasetningum (PDF).

Streymi úr sal A

Streymi úr sal B

Streymi úr sal H/I