Dagur verkfræðinnar - STREYMI
Streymt er úr öllum sölum á Degi verkfræðinnar.
Það er streymt úr fundasölunum þremur á Degi verkfræðinnar sem verður á Hilton Reykjavík Nordica föstudaginn 21. október kl. 13 - 17.
Dagskráin á Degi verkfræðinnar með tímasetningum (Pdf skjal).
Dagur verkfræðinnar. Samgöngur - verkfræðileg viðfangsefni. (Salur A)
https://vimeo.com/event/2527998
Dagur verkfræðinnar. Verkfræðin er alls staðar (Salur B)
https://vimeo.com/event/2528027
Dagur verkfræðinnar. Að lokinni IMaR 2022 (Salur I)
https://vimeo.com/event/2528047
- Næsta færsla
- Fyrri færsla