• Nemar í HR gera tilraun

Eftirspurn eftir byggingartæknifræðingum

Allir komnir með vinnu sem ljúka námi haust.

2. jún. 2017

Hera Grímsdóttir forstöðumaður byggingasviðs Tækni- og verkfræðideildar HR var í viðtali við Spegilinn á RUV. Henni líður stundum eins og vinnumiðlun, slík er eftirspurnin eftir byggingartæknifræðingum sem eru að ljúka námi. Viðtalið er á vef RUV.