Einstakt tilboð á Dale Carnegie námskeiðum

Fyrir sjóðfélaga í starfsmenntunarsjóðum VFÍ.

26. jan. 2022

Starfsmenntunarsjóðir VFÍ hafa endurnýjað samning við Dale Carnegie um sérstök kjör á námskeiðum sem nýtast bæði í starfi og einkalífi og tryggir samningurinn félagsmönnum allt að 50% lægra verð. Námskeiðin eru í boði staðbundið eða sem „Live Online" fjarnámskeið í rauntíma. Hér fyrir neðan er lýsing á námskeiðunum. Einnig er hægt að hringja í 555 7080 eða 864 5116 til að fá nánari upplýsingar. Hægt er að skrá þátttöku á netinu (sjá neðar) og í skilaboð er sett Verktækni - þá virkjast sérkjörin. Að auki við afsláttarkjörin er hægt að nýta einstaklingsbundin réttindi. Upplýsingar um þau eru á „Mínum síðum" á vef VFÍ.

Ávinningur af námskeiðum A og B

  • Stækka þægindahringinn og auka sjálfstraust í mismunandi aðstæðum.
  • Rækta varanleg sambönd og ná fram samvinnu við aðra.
  • Sýna leiðtogafærni / hafa jákvæð áhrif á aðra.
  • Muna nöfn og nota þau.
  • Veita öðrum innblástur og kveikja eldmóð.
  • Kynna hugmyndir á skýran og hnitamiðaðan hátt.
  • Takast á við ágreining á háttvísan máta.
  • Nota sannfæringarkraft (vinna með mismunandi tjáningarform).
  • Vinna undir álagi og stjórna streitu og viðhorfi.
  • Aðlaga okkur að mismunandi samskiptastílum.

Athugið að afsláttarkjörin eru aðeins í boði fyrir sjóðfélaga í starfsmenntunarsjóðum VFÍ (annars vegar á almenna markaðinum og hins vegar á opinbera markaðinum). Að auki við afsláttarkjörin er hægt að nýta einstaklingsbundin réttindi. Upplýsingar um þau eru á „Mínum síðum" á vef VFÍ. Einnig má senda tölvupóst.

Dale Carnegie námskeiðið hefur verið í þróun í rúm 100 ár og er nú í boði í þremur útgáfum. Staðbundið í átta skipti með viku á milli eða staðbundið á þremur heilum dögum (föstudegi, laugardegi og sunnudegi). Síðast en ekki síst er hægt að sækja það live online en Dale hefur tólf ára reynslu af online þjálfun.

Dale Carnegie hefur útbúið nýja kynningu á þeirra vinsælasta námskeiði sem þú getur horft á eða hlustað þegar þér hentar.

Kynningarmyndband

Valkostur A

Dale Carnegie námskeið átta skipti - Live Online

Staðsetning: Fjarþjálfun á netinu (Live Online)

Hefst: 2. febrúar frá kl. 18 til 21, í átta skipti.

Verð: 169.000 en með niðurgreiðslu sjóða VFÍ *85.200 kr. eða 50% lægra

*frekari niðurgreiðslur eru mögulegar samkvæmt einstaklingsbundnum réttindum.

Dagskrá:

18:00 - 21:00 | 2. febrúar 2022

18:00 - 21:00 | 9. febrúar 2022

18:00 - 21:00 | 16. febrúar 2022

18:00 - 21:00 | 23. febrúar 2022

18:00 - 21:00 | 2. mars 2022

18:00 - 21:00 | 9. mars 2022

18:00 - 21:00 | 16. mars 2022

18:00 - 21:00 | 23. mars 2022

Skráning og upplýsingar: https://island.dale.is/einstaklingar/dale-carnegie-namskeidid/?type=online

Þegar netpöntun er gerð er skráð Verktækni í skilaboð og þá virkjast afslátturinn

Valkostur B

Dale Carnegie námskeið átta skipti - Staðbundið

Staðsetning: : Ármúli 11, 108 Reykjavík (staðbundið)

Hefst: 10. febrúar, átta skipti

Verð: 199.000 en með niðurgreiðslu sjóða VFÍ *109.200 kr. eða 45% lægra

*frekari niðurgreiðslur eru mögulegar samkvæmt einstaklingsbundnum réttindum.

Dagskrá:

18:00 - 22:00 | 10. febrúar 2022

18:00 - 22:00 | 17. febrúar 2022

18:00 - 22:00 | 24. febrúar 2022

18:00 - 22:00 | 3. mars 2022

18:00 - 22:00 | 10. mars 2022

18:00 - 22:00 | 17. mars 2022

18:00 - 22:00 | 24. mars 2022

18:00 - 22:00 | 31. mars 2022

Skráning og upplýsingar: https://island.dale.is/einstaklingar/dale-carnegie-namskeidid/

Þegar netpöntun er gerð er skráð Verktækni í skilaboð og þá virkjast afslátturinn